föstudagur, nóvember 10, 2006

Kvitt


Vildi bara rétt kvitta og láta vita að Edinborgarsíðan er enn við líði (lýði?).

Er búin að setja inn nýja tengla hér við hliðina og taka aðeins til í gömlu
(tenglunum þ.e.a.s.).

1 Comments:

Anonymous Gríma said...

Var að skoða myndirnar af prinsessunni (a.k.a. druslan) og þær eru ekkert smá sætar af henni í baðinu. Svo ægilegur fyrirsætusvipur á henni og svo er myndin af þér líka ofsa flott, fer þér ekkert smá vel að vera dökkhærð. Takk fyrir kvittið á dýralandssíðuna, þær eru öskureiðar út í mig í dag af því ég vogaði mér með þær í blóðprufu og það var sko EKKI gaman.

10:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home