þriðjudagur, september 05, 2006

Ný bloggsíða

hefur verið tekin í notkun.
Slóðin er edinborg.bloggar.is en svo er líka linkur inn á hana hér við hliðina.
Biggi er byrjaður að skrifa, en við ætlum bæði að nota sömu síðuna á meðan við erum úti.
Þessi verður samt ennþá til, en ég býst nú ekki við mörgum færslum á hana... ekki frekar en undanfarnar vikur...
Við mæðgur förum í lok vikunnar til Edinborgar.
Allir sem vilja fría gistingu eru velkomnir - bara helst hringja á undan sér.

Bless í bili.