fimmtudagur, júní 08, 2006

Snúrur

Ef ég dey ekki af völdum þess að flækja lappirnar á mér í snúrum, detta og hálsbrjóta mig eða fá raflost af snúrum þá á ég sennilega eftir að missa vitið, vefja snúrum um hausinn á mér og skjóta mig.
Af öllu mínu hjarta þá hata ég snúrur.
Það eru til ógeðslega margar snúrur á heimilinu mínu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home