föstudagur, júní 16, 2006

Nýjar myndir

Vildi bara láta vita að væru komnar inn nýjar myndir af dömunni - Bjarnheiði sko, ekki mér...
Það eru nú samt líka myndir að bæði mér og Bigga Í SUNDI - þvílíkir hasarkroppar mar!
Sérstaklega ég, jahá...

Og nei!
Uessbé-snúran er ekki fundin, það er bara virkilega orðið þannig að fólki er alveg hætt að lítast á þetta aðgerðarleysi á síðunni hennar og er farið að koma færandi hendi með myndir á disk.

Maður fer nú bara að skammast sín...

1 Comments:

Anonymous hasarkroppamaðurinn said...

Það er nú aldeilis ekkert til að skammast sín fyrir að hafa svona hasarkropp.

12:30 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home