þriðjudagur, júní 13, 2006

Enn engar myndir

Uessbé-snúran er enn týnd...
Það eru snúrur út um alla íbúð, ég get ekki nefnt eitt herbergi þar sem a.m.k. fimm snúrur eru ekki í (jú, kannski baðherbergið) í íbúðinni. En þessi snúra, sú eina sem ég þarf áða halda akkúrat núna er í felum...
Djössins!

3 Comments:

Anonymous Steikarætan said...

Ætli Óskar ofurköttur eigi ekki sökina á þessu, skipt snúrunni fyrir mús eða fugl hjá nágrannakettinum...?? Eða sé að nota hana sem nýja veiðitækni upp í tré?? Myndi fara að leita í garðinum. Hlakka svo til þegar snúran er komin í leitirnar og þú getur sett inn nýjar myndir.

4:28 e.h.  
Anonymous Sigga said...

jæja, nú er spurning um að fara að finna snúruna;)

11:16 f.h.  
Blogger RósaG. said...

hehemmm... bróðir þinn skoh!

1:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home