fimmtudagur, apríl 27, 2006

Leikur

Bróðir minn er s.s. búinn að starta nýjum leik í bloggheimum sem ég tek að sjálfsögðu þátt í.
Endilega svarið þessum spurningum í comments.

Ég nenni engan veginn að skrifa allar spurningarnar upp á nýtt svo ég klippi og lími bara (með oggulitlum breytingum).
Góða skemmtun :-)

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/nn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu af hverju þú valdir það
7. Lýstu mér í einu orði
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað, hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkirðu mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhverntímann langað að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlarðu að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

10 Comments:

Anonymous Maggi bróðir said...

Áður en ég svara spurningunum vil ég leiðrétta það sem þú sagðir að ég hafi startað þessum leik,það er ekki rétt,þessi leikur er búinn að vera á sumum bloggsíðum í mánuð eða lengur,en þá að spurningunum.
1.Maggi langbesti bróðir.
2.já,það held ég allavega.
3.Segir sig sjálft.
4.Auðvitað.
5.Auðvitað.
6.Hamhleypa,því þegar þú byrjar þá stopparðu ekki.
7.Skemmtileg.
8.Vel.
9.Enn betur.
10.Litla frænka.
11.Miði á tónleika með U2.
12.Mjög vel.
13.Um jólin.
14.Jájá.
15.Búinn að því.

2:32 e.h.  
Anonymous rósag. said...

Bjáni þinn... það er ekkert svo langt síðan þú sást mig. Þú ert kominn með alshæmer, get svo svarið það!

5:06 e.h.  
Anonymous Grimslan said...

1. Grima Soley fraenka
2. Ja, ekki spurning
3. Ekki man eg thad svo gjorla...
4. Nei, ekki thannig
5. Bara a kinnina
6. Litla bolla, af thvi ad pabbi thinn kalladi okkur thad alltaf thegar vid vorum litlar
7. Glaesilegur jafnrettissinni
8. Bara get ekki munad...
9. Veit ekki, alla vega ekki verr
10.Margt, td. lykt eins og var i Gljaanum, hamstrar og amma okkar heitin.
11.Hmmm, fleiri stundir i solarhringinn en ef thad er ekki haegt tha ferd til utlanda til min.
12.Ekki nogu vel
13.Sa thig sidast i mai fyrir ari sidan
14.Neee, held ekki
15.Kannski bara....

5:29 e.h.  
Anonymous Flænka sín.. said...

1.Sylvía kolklikkaða
2.Já
3.þú varst 6 mánaða í vöggunni þegar ég bankaði upp á og vildi passa littla barnið.
4.Þokkalega
5.Einum smellblautum eins gott ad Rikki minn getur ekki lesið ísl. thíhíhí
6.MATTI kom upp í den haugfullar..
7.SNILLINGUR.
8.Örugglega þótt þú svaka dúlla
9.Nei meira rassgat núna.
10.OMG..svo margt, Led Zeppelin,Iron maiden,Amaretto flaska,kisur,Lol skólabókinn,KAFFI,hollustuuppskriftir,bloddy hell það er svo asskoti margt.
11.OMG allt..ohhh Hund..
12.þokkalega vel myndi ég nú halda.
13.Sunnudag
14.Nei alltaf getað sagt þér allt
15.Ekki með svoleiðis.

6:51 e.h.  
Anonymous Fænka sín... said...

djööööösunsin var búin með þetta og týndi því. Bölvað geri aftur seinna heyri í þér í kvöld...

6:52 e.h.  
Anonymous Grimslan said...

garg, eg reyndi ad copya og pastea en ekkert gekk utaf thessu blessada LINUX kerfi sem eg er med..Bid ad heilsa hetjunni honum Oskari ofurketti.

11:38 e.h.  
Anonymous Maggi bróðir. said...

Ég man ekki eftir að hafa séð þig eftir jól enn það er ekkert skrýtið,heilabúið er enn að skríða saman eftir 5 vikna veikindi,en það var ekkeret verið að láta mig vita að Emmý og Svavar væru á landinu,en láttu Sillý endilega vita af blogginu mínu,hún hefur örugglega gaman að lesa ruglið frá bróður þínum hehe.

2:34 e.h.  
Anonymous Sandy Dí said...

1. Sandra Dögg Allveg eins og littla prinsessan á að heita =)
2. J'AH Þokkalega
3.Þegar ég var ´ Sona lítil.
4. Ég hef alltaf verið skotinn í þér =)
5. OOJJJJ helduru að ég sé eikkað klikk!
6. Sandra Dögg því aðeins snillingar heita það (Hint* Hint*)
7. Besta vinkona sillu flænku.
8. Hvað er þetta fíbbl að kássta í vagninum mínum eða það held ég allavena =p
9. Ennþá sama fíbblið já tíhíhí.
10. Krullur!!!
11. Nafnnið mitt til afnota =) (hint* Hint*)
12. Hver ertu aftur? =p
13. Lordag, með sogklukkuna á túttunni =)
14. Hef ég nefnt það að mig langar í nöfnu? kunni ekki við að draga það upp.
15. Ég á ekki solliss.

6:25 e.h.  
Anonymous Grimslan said...

Einmitt ja, takk fyrir kommentid.....
var adtskoda prinsessumyndirnar, hun er nu meira rassgatid.

9:52 e.h.  
Blogger lucytheo04955193 said...

Get any Desired College Degree, In less then 2 weeks.

Call this number now 24 hours a day 7 days a week (413) 208-3069

Get these Degrees NOW!!!

"BA", "BSc", "MA", "MSc", "MBA", "PHD",

Get everything within 2 weeks.
100% verifiable, this is a real deal

Act now you owe it to your future.

(413) 208-3069 call now 24 hours a day, 7 days a week.

7:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home