mánudagur, mars 13, 2006

Jájájájá...

Þetta fer allt að koma.
Endilega skoðið myndirnar af afkvæminu í millitíðinni.
Svo var ég líka að setja inn tvo nýja linka; Siggu og Gumma í Danaveldi (Sigga er ss. systir hans Bigga og Gummi kærastinn hennar). Bæði mjög skemmtilegar síður.

Það gerðist soldið duló hérna áðan...
Ég fór inn í forstofuna til að ná í Fréttablaðið og hvað haldiði að hafi verið þar?
Pakki!!! Í voða fallegum pappír sem innihélt náttföt handa erfingjanum!!!
Ég er algjörlega forviða. Þessi pakki var ómerktur með öllu svo ég hef enga hugmynd um hver er svona gjafmildur...

Jæja! Fyrrnefndur erfingi, sem á mánaðarafmæli í dag, er alveg að ærast yfir afskiptaleysinu svo ég verð að bæta mig í hlutverkinu og fara að sinna henni.

Öntill leiter ðen...

14 Comments:

Blogger Gummi said...

Fyrst að enginn annar ætlar að játa það að hafa sent þennan pakka ætla ég bara að grípa tækifærið...SURPRISE! ;)

7:01 e.h.  
Anonymous Sigga said...

Gummi vid erum buin ad tala um tetta, tad er ekki fallegt ad ljuga!!

10:43 f.h.  
Blogger RósaG. said...

Gummi platari...

12:51 e.h.  
Blogger Gummi said...

Það er kannski ekki fallegt en er bara svo miklu skemmtilegra....spurðu bara bróður þinn!

1:30 e.h.  
Anonymous Silla flaenka said...

Hún er laaangflottust.Verid tilbúin ad vera hent út tegar ég kem heim,tarf ad spjalla vid snúllu flaenku sína.flaenku koss til molans míns.

8:01 f.h.  
Anonymous Kristó og Toggi said...

Halló!
Leiðinlegt að stela heiðrinum frá þér Gummi minn...

10:35 e.h.  
Anonymous Rósa said...

GUÐBJÖRG!!! Komst þú með pakkann?

1:45 e.h.  
Blogger Gummi said...

Nei! Sérðu ekki hvað hún skrifaði? "...stela af þér..."! Hreinn og beinn þjófnaður!

2:02 e.h.  
Anonymous Sigga said...

Gummmmmmmmi...!!!

12:00 f.h.  
Blogger Gummi said...

DAM!

10:08 f.h.  
Anonymous Maggi Bróðir said...

Sæl systa,ég skil ekki alveg af hverju mér er blandað í þetta,(Gummi said:það er kanski ekki fallegt en er bara svo miklu skemmtilegra....spurðu bara bróður þinn)ég þekki þennann Gumma ekkert,en annars,hvenær kemur síðan mín hjá þér í favorites?
Við Birta komum bráðum að sjá litlu dúllu.
KV:Korntoppurinn

1:07 f.h.  
Blogger Gummi said...

:D ég var að tala um bróðir hennar Siggu...Bigga :)

8:43 f.h.  
Anonymous Maggi bróðir said...

Ok Gummi,hélt þú værir að beina þessu á mig,ég er bróðir Rósu og fattaði ekki alveg hvað var verið að blanda mér í þetta en það er þá leiðrétt og enginn sárindi hérna meginn,ruglingur getur komið upp hehe.

1:19 e.h.  
Anonymous Grimslan said...

ohhh hvad stelpan er mikid rassgat. Klingir alveg i mer thegar eg skoda myndirnar. Mamma er ad koma a sunnudaginn og pabbi lika, ja thau koma saman!!! Spa i ad bjoda theim hjonarumid..... he he, nei annars, mamma yrdi brjalud.

10:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home