fimmtudagur, mars 02, 2006

Halló heimur!

Við erum öll enn á lífi og allt það.
Ég er búin að vera haldin bloggleti dauðans undanfarnar vikur en lofa því að fara gera eitthvað í þessu.
Akkúrat núna er ég að pikka á lyklaborðið með annari hendinni og held um brjóstasuguna með hinni. Prinsessan er s.s. bókstaflega á brjóstinu á mér á meðan ég er að reyna mundast við skrif. Þetta er ekki alveg að virka...
En það er nottla frá svo ótal mörgu að segja svo ég verð að vera dugleg að skrifa næstu dagana.
Í millitíðinni set ég link á myndasíðu litlu dömunnar hér við hliðina. Það koma reglulega inn nýjar myndir.
Þar til næst...

3 Comments:

Anonymous magnús Korntop said...

Hæ systir sæl.
Góð síða og þegar heilsa leyfir og tími gefst til haltu þá áfram að blogga.
take it away girl

1:03 e.h.  
Anonymous Grimslan said...

Ekkert sma saetar myndir af prinsessunni. Er buin ad hlaeja mikid af textunum.

2:53 e.h.  
Anonymous grimslan said...

ja og kiktu a kvikmynd.is og sjadu talandi ketti, helt eg myndi pissa i mig....

3:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home