miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Prinsessan

Fæðingin afstaðin, meira um það síðar, sjá myndir!
http://www.flickr.com/photos/prinsessan/

7 Comments:

Anonymous Grimslan said...

Til hamingju með litlu prinsessuna, ekkert smá sæt!! Ósköp beygluð en samt lík þér. Hvað var hún stór?? Hvurslags dónaskapur að nota tangir á ykkur.... sussussusss!! Voanandi hefur Biggi munað eftir að biðja um aukaspor.....
Hlakka til að sjá fleiri myndir.

9:52 f.h.  
Anonymous Grimslan said...

Gat ekki setið á mér og hringdi í mömmu og kjaftaði frá. Okkur langar svo að vita hvaða dag hún fæddist. Get varla beðið eftir að fá details. Hvað er svo að frétta af Silvíu??

5:41 e.h.  
Anonymous Sylvía said...

Hún er alveg eins og mútta sín,gullfalleg. Svoddans bolla, tá er hún eins og flaenka sín???Já??
Tad er allt í ljúfinu ad frétta af mér Grímslan er á leid heim vonandi á naestu vikum.
Heyri í tér fljótlega Rósita nebbakoss handa snúllu

4:29 e.h.  
Blogger eva said...

Til hamingju með krúttrassinn!! Hún er alveg eins og þú... bara pínu krumpaðari ;)

Kíki á ykkur fljótlega!

4:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Verð að vera pínu dóni (alveg nýtt...not) og tala aðeins við Sylvíu hérna. Hæ skvís. Ertu þá að flytja heim til Íslands?? hvernig fór með húsið, er það selt? Við erum sko búin að kaupa og ég er samt með alveg jafnmikla heimþrá og áður. Annars er ég alveg sammála þér með litlu budduna, hún er ekkert smá lík Rósu!! Langar svo að sjá hana. Bið að heilsa kisunum þínum. Já og hvernig fer með þær??

6:26 e.h.  
Anonymous DÓNI hér said...

Verd bara dóni líka, er búin ad selja en allllt er svooo haegt hér logfr.taka sinn tíma réttlaeta kostnadinn orugglega.Hlakka ekki lítid til ad fara heim. Littlu stelpurnar mínar veit ekylvíaki er svooo á bádum áttum med tessar littlu skvísur,fordast ad taka tessa ákv..hver sem vill tvaer fordekradar kisustelpur hafa samband..medmaeli uk taer fást hjá Rósu..hehehehe...hafdu tad sem best sylvía...

1:14 e.h.  
Blogger Skrudda said...

Elsku Rósa hún er rosalega falleg! Hlakka til að kíkja á ykkur. Þori ekki strax út af vírus sonarins.
Djísuss, þvílíkt krútt.

7:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home