fimmtudagur, nóvember 17, 2005

YogabearMig langar helst að senda Rope yoga-kennaranum mínum þessa mynd til að hengja upp á vegg í stúdíóinu. Þetta er svona helsta stellingin sem maður er í þegar það er stundað.

Þetta er ótrúlegt krútt!

c",)

3 Comments:

Anonymous Grímslan said...

Ótrúlegt krútt, rosalega væri mjúkt að kúra hjá einum svona!!
Hvernig er heilsan annars? Þreytt og pirruð á spörkum?? Ættarkrafturinn segir til sín....

4:33 e.h.  
Blogger RósaG. said...

Ef miklar hreyfingar eiga að tákna heilbrigt barn, þá er þetta eitthvað furðuverk...
Þetta er ekkert eðlilega mikið, ég er að segja það! Kraftur? Heldur betur! Pjúff

6:02 e.h.  
Blogger Skrudda said...

Minn var ekkert sérlega brjálaður í bumbes. Hreyfði sig eins og snákur.

10:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home