mánudagur, september 12, 2005

Bagemæster dauðans...

...það er ég!

Ég veit að það er langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef solid afsökun núna í þetta skiptið:
Búin að vera baka og undirbúa nítíu manna veislu sem var haldin núna um helgina.
Var í sirka þrjá daga að baka og svo tók veislan sjálf að sjálfsögðu heilan dag svo þetta er búið að vera dágóð törn. Já, nota bene! Þetta var ekki verkefni sem ég tók að mér fyrir peninga heldur var þetta fertugsafmæli hjá bróður mínum...
En þetta er búið núna. Sem betur fer!

Af þessum sökum er ekki mikið að frétta. Allavega man ég ekki eftir neinu markverðu eins og er.
Skrifa kannski eitthvað meira á morgun bara, vildi bara aðeins láta heyrast í mér.
Ciao beibs.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home