þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Ciao beibs!

Ákvað í gær að fara í frí út vikuna.
Ætla í sumarbústað "í boði" Verzlunarmannfélags Reykjavíkur á Kirkjubæjarklaustri.
Skrifa kannski eitthvað í næstu viku.
Hafið það gott.

7 Comments:

Blogger eva said...

Hafðu það ógeðslega gott!! (Samt ljótt af þér að skilja mig svona eftir)

6:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

góða skemmtun, vonandi verður veðrið til friðs....

8:58 e.h.  
Anonymous su sem aetlar ad DEKRA buann tinn. said...

OMFG, hvad teir eru geggjad snulladir...mig langar i einn,kannski tvo.
var i kasti ad lesa um Gauja thihihi.
Er i bokasafninu nuna tad er 25+hiti nuna og sol tannig eg helt tad vaeri bara fint ad forast hitann med tvi ad fara hingad og lesa tig.Meikar bara daginn hja mer.
Hey ertu ad glapa a LOST? Byrjadi her i gaer double bill og eg vard HUKT,endai med ad horfa a tridja tattinn helt mer vakandi med stonglum.

1:30 e.h.  
Anonymous Geitungafórnarlambið said...

Jæja orðin dáldið spennt að heyra um ættarmótið.... þú mátt ekkert draga undan, segja mér hvernig þessir ættingjar okkar hegðuðu sér.

11:12 f.h.  
Anonymous geitungafórnarlambsgreyið said...

Jæja, nú hlýtur andinn að koma yfir þig.... viiiisssshhhfff!!

2:03 e.h.  
Blogger eva said...

BLOGGAAAAAAAAAAA!!

10:29 f.h.  
Anonymous Brjóstgóða gæran said...

Já segi það nú með henni EVU, farðu nú að BBBLLOOOOOOOOOOOOGGGGGGGAAAAAA
þó ekki væri nema smá. Er ekki allt í keyinu?

3:18 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home