föstudagur, júlí 15, 2005

Myndir af aðgerðinniÞetta eru ekkert sérstaklega góðar myndir en allavega...

Þetta er s.s. einn skurðurinn á hálsinum fyrir saumatöku.

Þetta er áhaldið góða sem læknirinn gaf mér í "verðlaun" fyrir að hafa verið svo dugleg að hjálpa í aðgerðinni... prófessjónal skurðhnífur.

Hérna er svo verið að taka saumana... sjáiði handbragðið!

Þetta verður ekki gert meira fagmannlega...

Svo er hérna sárið eftir tökuna. Ótrúlega fallegt, finnst ykkur ekki?

4 Comments:

Anonymous Grímslan said...

þú ert eins og proffesional við þetta starf... skil samt alveg að Biggi hafi verið áhyggjufullur... Mig langar í svona hníf!!

12:47 e.h.  
Blogger RósaG. said...

Játsj! Biggi "fékk" að taka sjálfur 4 spor (af 15) þá mátti ég taka myndir í staðinn.

1:26 e.h.  
Blogger Skrudda said...

Þú ert greinilega fagmanneskja.
Nú er bara að fara út í bissness

11:51 f.h.  
Blogger eva said...

Þetta er bara bjútífúl! Þú ert augljóslega á rangri hillu.

1:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home